News

Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Laugavegurinn er orðinn of vinsæll að mati spænskra fræðimanna. Þeir telja þjónustustigið á leiðinni of hátt sem geri hana aðgengilega óvönu göngufólki og margmennið spilli upplifun göngufólks.
Utanríkisráðherra Íslands er í hópi 25 utanríkisráðherra sem kalla eftir tafarlausum lyktum stríðsins á Gaza í yfirlýsingu. Þeir fordæma fyrirkomulag mannúðaraðstoðar á Gaza og áform um að smala öllum ...
Ökumaður brotnaði á úlnlið þegar tveir bílar rákust á við Borgarbraut á Akureyri fyrr á árinu. Hinn ökumaðurinn hlaut dóm fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi.
Darren is joined by his RÚV colleague Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir. RÚV English Radio is heard freely around the world and in Iceland, and covers everything Icelandic, in English. Let us know where ...
Tónlistarfólkið Rakel og Kári the Attempt sendu frá sér þröngskífuna canyouhelpmeimfeelingalone á dögunum, en hún inniheldur sex ný lög frá þeim.
The president of the municipal council of Norðurþing says he knows that some employees of PCC at Bakki intend to stay in Húsavík and wait for the factory to reopen. He says the municipality is working ...
Tugir slökkviliðsmanna og sjúkrabíla, ásamt tveimur björgunarþyrlum, voru sendir á vettvang eftir að bíll fór út af vegi, keyrði á sjö ára gamlan strák á trampólíni og lenti á hliðinni inni í þaki ...
Kíslilverksmiðja PCC á Bakka hætti framleiðslu í gær og ber fyrir sig óhagstæðar markaðsaðstæður. 80 hefur verið sagt upp störfum. Kári Marís Guðmundsson, forstjóri PCC, segir að framleiðsla hefjist ...
„Það er svo góð tilfinning að sjá nemendur sína blómstra og uppskera eftir alla vinnuna sem við höfum lagt á okkur saman,“ segir Elma Rún Kristinsdóttir einn eigenda Ungleikhússins sem sópaði að sér ...
The head of Vélfag says it is highly burdensome that the company is being subjected to measures because of economic sanctions against Russia. He says there are currently no links between Vélfag and ...
Forsætisráðherra Japans ætlar ekki að víkja úr embætti þrátt fyrir að flokkur hans, og samstarfsflokks hans, hafi tapað í kosningum um efri þingdeild japanska þingsins. Flokkurinn hefur verið við völd ...